top of page

Afreksþjálfun í fullum gangi!

Updated: Mar 12



Þann 1. Febrúar hófst afreksþjálfun vignirvatnar.is.


Þessi þjálfun er ætluð til þess að efla Íslenska unga og efnilega afreksmenn í skák.

Allt hefur gengið vel hingað til. Það sem hefur verið farið yfir er allt frá byrjunum í endatöfl í að tefla gegn staka peðinu, tefla gegn tvípeðum og fleira.

Þessar æfingar eru haldnar tvisvar í viku.

Mikill mannskapur hefur verið að mæta og hafa tímarnir gengið með prýði.


Hér er frír fyrirlestur um Ulf Andersson.

Næstu fyrirlestrar eru einungis fyrir áskrifendur.





Comments


bottom of page