top of page

Góður dagur í Tékklandi

Updated: Jul 6, 2023Skákin í dag hjá mér var vélskák. Ég lagði mig allan fram og setti allt í þetta. Mér finnst ekki þægilegt að vera stigahæstur og á 8. borði. Skemmtileg skák sem við tefldum.

Umferðin hófst klukkan 16:00.

Ég hafði Bartos, Vaclav með hvíta litinn.


Hér er video af Vigni fara yfir skákir dagsins.

Benedikt Briem vann flotta skák. Geggjaður!


Aron Mai tapaði þrátt fyrir að hafa fengið góða stöðu.


Alexander Óliver Júlí vann frábæra skák í dag. Aðeins 15 leikir! takk fyrir.


Bárður Örn pressaði og pressaði andstæðing sinn þangað til að hann lagði niður vopn


Hilmir Freyr tapaði fyrir stórmeistara.


Björn Hólm gerði jafntefli í vel tefldri skák.


Davíð Kolka niðurlægði andstæðing sinn.


Áfram Ísland!
Comments


bottom of page