Gagnlegar reglur með stórmeistaranum Ivan Schitco
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- Mar 25
- 1 min read

Stórmeistarinn Ivan Schitco fer yfir gagnlegar reglur.
Glænýr kafli var að koma inn á vignirvatnar.is sem heitir "Fyrirlestrar með erlendum stórmeisturum". Við ætlum að vera duglegir að bæta myndböndum þarna inn og lofum allavega einum fyrirlestri í hverjum mánuði.
Stórmeistarinn Ivan Schitco er búinn að vera besti skákmaður Moldovíu síðastliðin ár og teflt á fyrsta borði fyrir þeirra hönd. Hann hefur náð ótal afrekum eins og að gera jafntefli við Magnus Carlsen tvisvar sinnum og unnið ofur-Stórmeistarann Sam Shankland á heimsbikarmóti.
Kær kveðja, vignirvatnar.is
Comments