top of page

Glænýr kafli "Stúdíur".


Glænýr kafli var að koma út sem heitir stúdíur.

Skákstúdíur eru sérstök tegund skákþrauta sem eru hannaðar til að sýna fallegar og oft óvæntar taktískar eða strategískar lausnir. Þær eru ekki úr raunverulegum skákum heldur eru þær samdar af skákþrautahöfundum.


Í þessum kafla fer Vignir yfir lærdómsríkustu stúdíurnar sem hjálpuðu honum að verða stórmeistari.

Hér fyrir neðan er frítt myndband úr kaflanum.





Commentaires


bottom of page