top of page

Hvað er nýtt í mars?



Fullt af nýju efni er mætt inn á síðuna!


  • Glænýr kafli (fyrirlestrar)

  • Ný fyrirmynd bættist við Jóhann Hjartarson undir (fyrirmyndirnar mínar)

  • Önnur fyrirmynd bættist við Ulf Anderson undir (fyrirmyndirnar mínar)

  • Hvernig á að verjast gegn london system undir (byrjarnir)

  • Glænýr kafli (frumkvæði)


Vinsælasti kafli mánaðarins var kaflinn ( fyrirlestrar ). Kaflinn hefur komið sterkur inn.

Þessi myndbönd eru fyrirlestrar sem haldnir eru á afreksæfingum vignirvatnar.is


Glænýr frumkvæðis kafli sem kennir manni hvernig á að tefla með frumkvæðinu sem er eitt af erfiðustu hlutum skákarinar. Ástæðan fyrir kaflanum er að það er nýtt komið hjá okkur að sá sem stúderar mest á síðunni í hverjum mánuði fær að velja kafla sem fer inn á síðuna það gæti verið hvað sem er frá byrjunum í endatöfl eða taka eitthvern skákmann fyrir, Bara það sem manni dettur í hug. Fyrir Mars mánuð var Davíð Kolka sem stúderaði mest og hann valdi Frumkvæði. Núna er síðan í vinnslu að búa til næsta kafla fyrir þann sem stúderar mest í Apríl.  

Comments


bottom of page