Leik lokið í Marokkó!
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- Aug 19, 2023
- 1 min read

Vignir Vatnar Stefánsson teflir í opnu móti í Marokkó.
(4eme edition trophee S.M le Roi Mohammed VI COURONNE plus 2200)
68 eru í flokknum og er Vignir númer 30 í styrkleikaröð. Stigahæstur er Azerinn Shakh Mamedyarov (2747).
Umferð 7, 8 og 9.
Andstæðingar Vignis voru Reimanis, Ritvars, Bosiocic, Marin og Sousa, Andre Ventura.
Vignir lék mótinu með 4 og hálfan af 9 mögulegum.
Hér er myndskeið af Vigni fara yfir síðustu þrjár skákirnar!
Comments