top of page

Sigur í Marokkó






Vignir Vatnar Stefánsson teflir í opnu móti í Marokkó.

(4eme edition trophee S.M le Roi Mohammed VI COURONNE plus 2200)

68 eru í flokknum og er Vignir númer 30 í styrkleikaröð. Stigahæstur er Azerinn Shakh Mamedyarov (2747).

Umferð 6.


Andstæðingur dagsins var heimamaðurinn Filali, Razzouki Marouane (2252).


Vignir hafði svart og tefldi kalashnikov afbrigðið í sikileyjavörn. Vignir var ekki lengi að jafna taflið og vann síðan úr því. Dæmigert vignirvatnar.is dæmi um góðan riddara gegn lélegum biskup.


Hér er myndskeið af Vigni fara yfir skák dagsins!







1 comentario


gauti.pj
18 ago 2023

Virkilega flott skák hjá þér Vignir. Sýnir karakter að koma sterkur til baka eftir slæman dag frekar en að breytast í einhvern boxpúða.

Me gusta
bottom of page