top of page

Sigur í Marokkó


Vignir Vatnar Stefánsson teflir í opnu móti í Marokkó.

(4eme edition trophee S.M le Roi Mohammed VI COURONNE plus 2200)

68 eru í flokknum og er Vignir númer 30 í styrkleikaröð. Stigahæstur er Azerinn Shakh Mamedyarov (2747).

Umferð 6.


Andstæðingur dagsins var heimamaðurinn Filali, Razzouki Marouane (2252).


Vignir hafði svart og tefldi kalashnikov afbrigðið í sikileyjavörn. Vignir var ekki lengi að jafna taflið og vann síðan úr því. Dæmigert vignirvatnar.is dæmi um góðan riddara gegn lélegum biskup.


Hér er myndskeið af Vigni fara yfir skák dagsins!1 Comment


Virkilega flott skák hjá þér Vignir. Sýnir karakter að koma sterkur til baka eftir slæman dag frekar en að breytast í einhvern boxpúða.

Like
bottom of page