top of page
Wooden Chess Pieces

Skrá mig núna!

Vignir Vatnar kennir þér skák frá a-ö

9a7b05e6-ec41-41cb-a5a9-37b27b1d5027.jpg

Um námskeiðin

Þetta námskeið er ætlað fyrir alla skákáhugamenn, hvort sem að maður sé byrjandi eða reyndur skákmaður, þá er kennsluefni fyrir alla!

Markmiðið með þessu námskeiði er að kveikja áhuga fólks á skák og gefa fólki á öllum getustigum tækifæri til þess að læra og bæta sig á skemmtilegan hátt.

 


Þetta námskeið inniheldur yfir 500 myndskeið þar sem farið er yfir allt frá byrjunum til endatafls. Það koma ný myndskeið í hverri viku þannig það verður alltaf eitthvað nýtt að læra! 

Vignir Vatnar

Ég heiti Vignir Vatnar og er tvítugur stórmeistari í skák.

Ég byrjaði í skák 6 ára gamall og hef ekki misst áhugann síðan.

Í gegnum skákina hef ég fengið að ferðast í kringum heiminn og fengið þann heiður að fá að tefla við marga af bestu og efnilegustu skákmönnum heims.

Mín helstu Afrek​
  • Stórmeistari
  • Númer 1. á Íslandi
  • Íslandsmeistari 2023
  • Margfaldur Norðurlandameistari í einstaklings og liðakeppni
  • Núverandi Norðurlandameistari U-20
  • Landsliðsmaður
  • Náði 2400 - elo stigum 13 ára gamall

Um námskeiðin

45507129F62B2E2BFEB2C66D1732885883A44F9952A846F41DC860B618A9EC9E_713x0.jpg

Þessi námskeið eru ætluð fyrir alla skákáhugamenn, hvort sem að maður sé byrjandi eða reyndur skákmaður þá er kennsluefni fyrir alla!

Markmiðið með þessum námskeiðum er að kveikja áhuga fólks á skák og gefa fólki á öllum getustigum tækifæri til þess að læra og bæta sig á skemmtilegan hátt.

 


Þessi námskeið innihalda yfir 300 myndskeið þar sem ég fer yfir allt frá byrjunum til endatafls og margt fleira. Það koma ný myndskeið í hverri viku þannig það verður alltaf eitthvað nýtt að læra! 

Wooden Chess Pieces
ÉG VISSI AÐ VIGNIR KYNNI SITT FAG OG ÉG VILDI VERÐA BETRI. ÉG GET SAGT MEÐ FULLRI VISSU AÐ ÉG HEF ALDREI VERIÐ Í JAFN GÓÐU SKÁK-FORMI.

BIRKIR KARL SIGURÐSSON

OKKAR TEYMI

bottom of page