top of page


Jólahraðskákmót VignirVatnar.is x Snoker & Pool
VignirVatnar.is heldur jólamót með snoker og pool. mótið er haldið laugardaginn 20. desember klukkan 18:00. Lágmúli 5 (Snoker & Pool) Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2 . Athugið! aðeins 40 manns geta tekið þátt. Mótið er eingöngu fyrir 18 ára og eldri. Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er 3000kr. Frábær tilboð verða á barnum. Áskrifendur af vignirvatnar.is þurfa ekki að borga þátttökugjald. (2980kr) Verðlaun eru veitt fyrir e
Dec 12, 2025


Le Kock mótaröðin - Desember
VignirVatnar.is heldur áfram með Le Kock mótaröðina í samvinnu við Le Kock og Ölvisholt. Sjötta mótið fer fram miðvikudagskvöldið 3. desember kl 19.30 á Le kock. ( Tryggvagata 14, 101 Reykjavík ). Fyrsta mótið fór fram í maí þar sem stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson varð hlutskarpastur. Mót númer tvö vann Vignir Vatnar sjálfur eins og þriðja mótið . Róbert Lagerman tók svo fjórða mótið og loks Örn Leó nú síðast . Mótin verða 8 í heildina og eru dagsetningarna
Nov 25, 2025


Le Kock mótaröðin - Nóvember
VignirVatnar.is heldur áfram með Le Kock mótaröðina í samvinnu við Le Kock og Ölvisholt. Sjöunda mótið fer fram miðvikudagskvöldið 12. nóvember kl 19.30 á Le kock. ( Tryggvagata 14, 101 Reykjavík ). Enski stórmeistarinn vinsæli Simon Williams mætir til leiks. Simon er þekktur streymari með fjölda fylgjenda og hefur séð um skákskýringar á fjölda heimsklassa móta. Auk þess að vera mikill Íslandsvinur er Simon með skemmtilegan skákstíl og veigrar sér ekki við að fórna liði.
Nov 11, 2025
bottom of page

