1.E4 byrjunarkerfi lent!
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- Oct 18, 2024
- 1 min read
Updated: Oct 19, 2024

Byrjunarkerfið inniheldur allt sem þú þarft gegn helstu byrjunum hjá svörtum gegn 1.e4.
20 myndskeið sem eru yfir 8 klukkutíma samtals þar sem Vignir fer yfir hvernig hann teflir E4 og gefur upp öll sín leyndarmál!
Það er farið yfir allt frá a-ö
Caro-kann vörn
Ítalski leikurinn
Frakkinn
Petroff
Allar sikileyjavarnir!
Nú er komið heilt 1.d4 byrjunarkerfi og 1.e4 byrjunarkerfi fyrir alla áskrifendur VignirVatnar.is !
Hérna er myndband þar sem Vignir sýnir hvað farið er yfir!
Comments