top of page

Byrjunarkerfi gegn 1. D4



Byrjunarkerfið inniheldur allt sem þú þarft gegn 1.d4.

16 myndskeið sem eru yfir 5 klukkutíma samtals þar sem Vignir fer yfir hvernig hann teflir gegn 1.d4 og gefur upp öll sín leyndarmál!


Það er farið yfir allt frá a-ö

  • Bd6 - afbrigðið

  • 3. Rc3 með 4. Bg5

  • 3.a6 gegn Rf3 - Yfirlit

  • 3.a6 gegn Rf3 - Lélegir leikir fyrir hvít

  • 3.Rc3 Rf6 4.Rf3 a6 og 4.c5 línan

  • 3.a6 Catalan

  • 3.Rf3 með 4. Bg5

  • 4. cxd5 - (mikilvægt)

  • Módel skákir


Hérna er myndband þar sem Vignir sýnir hvað farið er yfir!



Hér er módel skák í Bd6 afbrigðinu þar sem Vignir vinnur Mamedyarov (2738) sem er númer 16 á heimslistanum og hefur verið númer 2!



コメント


bottom of page