
Byrjunarkerfið inniheldur allt sem þú þarft gegn 1.E4
13 myndskeið sem eru yfir 5 klukkutíma samtals þar sem Vignir fer yfir hvernig hann teflir frakkann og gefur upp öll sín leyndarmál!
Það er farið yfir allt frá a-ö
2. b3
2.f4 og 2.Rf3 3.Rc3
2. De2
Frakkinn KID
Vængja Gambíturinn
3. Bd3
Uppskipta frakki
Frakkinn - Advanced variation
3. Rd2 sideline
3. Rd2 mainline
3. Rc3 - 4. Bg5
3. Rc3 sideline
3. Rc3 mainline
Hérna er myndband þar sem Vignir sýnir hvað farið er yfir!
Comments