top of page

Le Kock mótaröðin hefst 7. maí


VignirVatnar.is hefur ákveðið að blása til enn frekari sóknar og kynna til leiks Le Kock mótaröðina 2025!

Fyrsta mótið fer fram miðvikudagskvöldið 7. maí kl 19.30 á Le kock. (Tryggvagata 14, 101 Reykjavík)

Mótin verða 8 í heildina og eru dagsetningarnar á þeim líklega fyrsti miðvikudagurinn í hverjum mánuði.

Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2

Á öllum mótunum verða verðlaun eftirfarandi:


1. 60,000kr + Gjafakarfa frá Innnes

2. 40,000kr + Gjafakarfa frá Innnes

3. 20,000kr + Gjafakarfa frá Innnes


U2000: 10,000kr gjafabréf á Le kock og Deig + Gjafakarfa frá Innnes


Efsti stigalausi: 10,000kr gjafabréf á Le kock og Deig + Gjafakarfa frá Innnes


Efsta konan: 10,000kr gjafabréf á Le kock og Deig + Gjafakarfa frá Innnes


Öll mótin verða reiknuð til alþjóðlegra skákstiga.

Stigagjöfin verður með Eurovision stigakerfi. 

Svona verða stigin eftir sætum, frá fyrsta og niður: 12, 10, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1. 

12 efstu keppendur á samanlögðum stigum (6/8 bestu mótum gilda) tefla svo til úrslita í beinni útsendingu, þar verða verðlaunin eftirfarandi:

  1. X TBA

  2. X TBA

  3. X TBA

Þátttökugjald á mótið er 3.000kr 

Áskrifendur VignirVatnar.is fá frítt í mótið!

Kennitala: 570418-2030

Reikningsnúmer: 0133-26-013982

Mótið er opið fyrir öllum en keppendur undir 18 þurfa að vera með forráðamann með sér.


Hlökkum til að sjá ykkur á þessum frábæra veitingastað!

Kær kveðja, Le Kock og VignirVatnar.is.

 
 
 

Kommentit


bottom of page