
Vignir Vatnar Stefánsson teflir í opnu móti í Marokkó.
(4eme edition trophee S.M le Roi Mohammed VI COURONNE plus 2200)
Andstæðingur dagsins var Messala, Noureddine (2058).
Mótið er 2200+ en Messala sennilega undanþága!
Skákin var þægilega tefld.
Upp úr byrjuninni kom þægilegt Maroczy Bind og Vignir vann úr því.
Hér er myndskeið af Vigni fara yfir skák dagsins!