Vignir Vatnar Stefánsson teflir í opnu móti í Marokkó.
(4eme edition trophee S.M le Roi Mohammed VI COURONNE plus 2200)
Andstæðingur dagsins var Messala, Noureddine (2058).
Mótið er 2200+ en Messala sennilega undanþága!
Skákin var þægilega tefld.
Upp úr byrjuninni kom þægilegt Maroczy Bind og Vignir vann úr því.
Hér er myndskeið af Vigni fara yfir skák dagsins!
Gaman að fylgjast með ,gangi þér áfram vel ,!!