Vignir teflir í Kanada!
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- Jul 21, 2024
- 1 min read
Vignir Vatnar Stefánsson teflir í lokuðu móti í Kanada.
(2024 Maplewood Invitational RR)
10 eru í flokknum og er Vignir númer 4 í styrkleikaröð. Stigahæstur er hollendingurinn Jordan Van Forrest (2690).
Umferð 1 og 2.
Andstæðingar Vignis voru stórmeistarnir Toms Kantans (2471) og Aryan Tari (2637)
Hér er myndskeið af Vigni fara yfir skákina!
Comments