VignirVatnar.is heldur skákmót með BIRD laugardaginn 28.september klukkan 14:00.
Naustin, 101 Reykjavík.
Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2.
Mótið er opið öllum!
Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga.
Þátttökugjald er 3000kr.
Áskrifendur af vignirvatnar.is þurfa ekki að borga þátttökugjald. (2980kr)
Stórmeistarar þurfa ekki að borga þátttökugjald.
Verðlaun eru veitt fyrir efstu 3 sæti.
1. 30.000kr + (15.000kr gjafabréf á BIRD)
2. 20.000kr + (10.000kr gjafabréf á BIRD)
3. 10.000kr + (5.000kr gjafabréf á BIRD)
Einnig verða veitt verðlaun fyrir efsta sæti í eftirfarandi flokkum.
U-2000 ELO
Efsta kona í mótinu
Stigalaus
Ef einhverjar spurningar vakna – ekki hika við að hafa samband á vignirvatnar.is@gmail.com
Skráningu lýkur í hádeginu á Laugardaginn.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Reikningsnúmer er 0537-26-010420
Kennitala: 5105232530
Comments