VignirVatnar.is X Shawn Rodrigue-Lemieux
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- Oct 18, 2024
- 1 min read
Updated: Oct 28, 2024

VignirVatnar.is heldur fyrirlestur með Stórmeistaranum Shawn Rodrigue-Lemieux.
Fyrirlesturinn er haldinn á zoom, þriðjudaginn þann 29. október klukkan 19:30.
Hér eru helstu afrek Shawn.
Shawn teflir á fyrsta borði fyrir Kanada.
Hann varð stórmeistari aðeins 19 ára gamall
Hann hefur einnig unnið marga góða skákmenn, þar á meðal Vasyl Ivanchuck.
Hann vann Canada Open með 9/9 mögulegum.
Hann var heimsmeistari undir 18.
Áskrifendur fá sendan tölvupóst með link á zoom.
Hlökkum til að sjá ykkur á zoom!
Comments